Munur á milli breytinga „Rúm (húsgagn)“

ekkert breytingarágrip
 
[[Rómaveldi|Rómverjar]] smíðuðu dýnur úr [[reyr]]um, [[hey]]i, [[ull]]i eða [[fjöður|fjöðrum]] og notuðu líka litlar púður. Rómversk rúm voru handa tveimur einstaklingum og voru með höfuðgaflar. Rúmstæði voru há og maður átti að ganga upp stiga til þess að fá aðgang að þeim.
 
== Tegundir ==
* [[Beddi]] — lítið rúm fyrir börn
* [[Koja]] — annað rúm liggur fyrir ofan hínu
* [[Hengirúm]] — rúm úr dúki sem hengur upp
* [[Hjónarúm]] — rúm notað að tveimur einstaklingum
 
== Tengt efni ==
* [[Svefnherbergi]]
* [[Beddi]]
* [[Koja]]
* [[Rúmföt]]
* [[Dýna]]
18.084

breytingar