„Staðarstaður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Smálagfæringar.
Lína 1:
'''Staðarstaður''', áður '''Staður á Ölduhrygg''', er bær og prestssetur í [[Staðarsveit]] á sunnanverðu [[Snæfellsnes]]i. Staðarstaður (stundum '''Staðastaður''') var mikil hlunnindajörð, þótti eitt besta [[prestakall]] landsins og þar hafa margir þekktir menn verið við bú.
 
Sagnaritarinn [[Ari Þorgilsson fróði]] er talinn hafa búið á Staðarstað á 12. öld. Sonarsonur hans, [[Ari Þorgilsson sterki]], bjó á jörðinni ogseinna á öldinni, síðan tengdasonur hansAra sterka, [[Þórður Sturluson]]. Sonurog Þórðar,á [[Sturlaeftir Þórðarson]]honum sagnaritari,sonur bjó síðar á Staðarstaðhans og þvísonarsonur, [[Böðvar líklegaÞórðarson segjaá Stað|Böðvar tveirÞórðarson]] afog merkustu[[Þorgils fræðimönnumskarði landsinsBöðvarsson]]. hafi verið bændur þar.
 
Síðar varð Staðarstaður [[prestssetur]] og þar sem jörðinni fylgdu mikil hlunnindi var staðurinn eftirsóttur. Margir þeirra presta sem þangað völdust voru af höfðingjaættum eða þóttu líklegir til frama. og fjórirFjórir prestar frá Staðarstað urðu biskupar ([[Marteinn Einarsson]], [[Halldór Brynjólfsson]], [[Gísli Magnússon (biskup)|Gísli Magnússon]] og [[Pétur Pétursson (biskup)|Pétur Pétursson]]) og [[Hallgrímur Sveinsson]] biskup, sonur séra Sveins Níelssonar, ólst þar upp. Af síðari tíma prestum má nefna Kjartan Kjartansson, sem var prestur á árunum 1922-1938, var hugvitsmaður og viðgerðarmaður og er talin ein fyrirmyndin að séra Jóni prímusi í [[Kristnihald undir Jökli|Kristnihaldi undir Jökli]] og Þorgrím Sigurðsson, sem var prestur á Staðarstað 1944-1973 og var síðastur íslenskra kennimanna til að halda heimaskóla að gömlum sið og búa unglinga undir framhaldsnám.
 
Ýmsir þekktir menn koma einnig við sögu Staðarstaðar. [[Oddur Sigurðsson]] lögmaður var fæddur á Staðarstað. [[Galdra-Loftur]] Þorsteinsson dvaldi hjá prestinum á Staðarstað og fór þaðan í sinn síðasta róður. [[Jóhann Jónsson]] skáld var fæddur á Staðarstað og einnig [[Ragnar Kjartansson (myndhöggvari)|Ragnar Kjartansson]] myndhöggvari. Minnisvarði um Ara fróða eftir Ragnar var reistur á Staðarstað 1981.