„Landspítali“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Landspítali''' er stærsta [[sjúkrahús]] á [[Ísland]]i. Það varð til árið [[2000]] við samruna Landspítalans (Ríkisspítala), sem tók til starfa starfa [[20. desember]] [[1930]], og Sjúkrahúss Reykjavíkur (Borgarspítalans). Reglugerð um samrunann var gefin út [[3. mars]] 2000. Stofnfundur spítalans var í Borgarleikhúsinu [[16. maí]] 2000. Hinn nýi spítali nefndist '''Landspítali - Háskólasjúkrahús''' (skammstafað '''LSH''') til 1. september [[2007]], þegar nafninu var breytt í '''Landspítali''', en skammstöfunin látin halda sér.[http://varmi.landspitali.is/GoProWeb/gpweb.nsf/htmlpages/index2.html#frettir_4018]
 
Á LSH eru eftirtalin klínísk svið: BarnasviðLyflækningasvið, kvennasviðskurðlækningasvið, geðsvið, lyflækningasvið I, lyflækningasvið II, skurðlækningasvið, svæfinga-, gjörgæslukvenna- og skurðstofusviðbarnasvið, slysa-rannsóknarsvið og bráðasvið,. myndgreiningarsviðStoðsvið eru mannauðssvið, endurhæfingarsviðfjármálasvið, öldrunarsviðeignasvið. og rannsóknarsvið.
 
Framkvæmdastjórn stjórnar daglegum rekstri Landspítala. Hana skipa forstjóri, framkvæmdastjóri lækninga, framkvæmdastjóri hjúkrunar, framkvæmdastjóri fjárreiðna og upplýsinga, framkvæmdastjóri tækni og eigna og framkvæmdastjóri kennslu, vísinda ogframkvæmdastjórar þróunarsviðanna.
 
[http://www4.landspitali.is/lsh_ytri.nsf/pages/LSH_forstjori Hulda Gunnlaugsdóttir] er forstjóri LSH. Hún var ráðin forstjóri Landspítala 1. september 2008 og tók við af Magnúsi Péturssyni sem hafði verið forstjóri sjúkrahússins frá árinu 2000.