„Vökvi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: war:Likido
Thvj (spjall | framlög)
lagarmálseiningar
Lína 1:
[[Mynd:SaltInWaterSolutionLiquid.jpg|thumb|Vökvi tekur form þess [[ílát]]s sem hann er í.]]
 
'''Vökvi''' er [[efnafasi]] og efni, sem eru á vökvaformi eru sögð '''fljótandi'''. Flest föst efni verða að vökvum við nægjanlega háan [[hiti|hita]], þ.e. við [[bræðslumark]] sitt. [[Vatn]] og [[kvikasilfur]] er vökvar við [[stofuhiti|stofuhita]]. Lagarmálseiningar, t.d. [[lítri]], mæla [[rúmtak]] vökva.
 
Vökvar teljast [[kvikefni]] og mynda [[yfirborð]] í opnum geymum, gagnstætt [[gas|lofttegundum]].