Munur á milli breytinga „Kynvitund“

11 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
m
m (robot Bæti við: es:Identidad sexual)
m (robot Breyti: ru:Сексуальная самоидентификация; kosmetiske ændringer)
Börn sem ekki hafa náð kynþroska geta hæglega verið óörugg með það hvoru kyninu þau tilheyra. Stúlkur geta haldið því fram að þau séu, eða vilji vera, strákar og öfugt. Börn geta haldið því fram að [[kynfæri]] þeirra eigi eftir að breytast síðar á ævinni og jafnvel sýnt fyrirlitningu á eigin kynfærum. Fæstir foreldrar líta á þetta sem vandamál í upphafi, svo sem ef stúlka heimtar að hár hennar sé klippt stutt. Með tímanum geta foreldrar hins vegar farið að hafa áhyggjur og leitað til sérfræðinga með þá spurningu hvort eitthvað sé að barninu þeirra. Það þarf þó alls ekki að vera að barn sem sýnir hegðun sem er dæmigerð fyrir hitt kynið sé haldið kyngervisröskun og verður að sjálfsögðu að skoðast í hverju tilfelli fyrir sig. Rannsakendur greinir á um það hvort barn sem sýni hegðun dæmigerða fyrir hitt kynið sé líklegt til að „verða“ samkynhneigt þegar fram líður. Þessi spurning leiðir hins vegar aftur að spurningunni um það hvort samkynhneigð sé ásköpuð eða áunnin. Og þrátt fyrir að líklegra sé að barn sem sýnir hegðun sem er dæmigert fyrir hitt kynið verði samkynhneigður einstaklingur stendur eftir spurningin um orsök og afleiðingu. Sýnir barnið dæmigerða hegðun hins kynsins af því að það er samkynhneigt eða verður það samkynhneigt af því að það sýnir hegðunina.
 
== Kyngervisröskun í fullorðnum ==
Kyngervisröskun í fullorðnum getur verið tvenns konar: [[Kynskipting]]ar og samkynsemdarröskun á kynskipta. Kynskiptingar upplifa mikla þörf til að breyta líkama sínum í líkama hins kynsins. Tölur um kynskiptinga eru lágar. Þær benda til þess að einn af hverjum 30.000 körlum og ein af hverjum 100.000 konum í sumum löndum [[Evrópa|Evrópu]] óski eftir [[kynskiptiaðgerð]]. Hins vegar er mikill ágreiningur um það hvort þessar tölur séu réttar.{{Heimild vantar}}
 
[[gl:Identidade sexual]]
[[pt:Identidade sexual]]
[[ru:Сексуальная идентичностьсамоидентификация]]
[[sk:Sexuálna identita]]
[[sv:Sexuell identitet]]
58.158

breytingar