„Svartbók kommúnismans“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hannesgi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Hannesgi (spjall | framlög)
Lína 56:
* [[Margarete Buber-Neumann]]: ''Konur í einræðisklóm'', þýð. Stefán Pjetursson. Ísafold, Reykjavík 1954.
* [[Arnór Hannibalsson]]: ''Valdið og þjóðin. Safn greina um Sovét.'' Helgafell, Reykjavík 1963.
 
''Morgunblaðið'' og fleiri íslensk blöð þreyttust ekki heldur á að upplýsa íslenskan almenning um ódæði kommúnistastjórnanna í austri. ''Morgunblaðið'' birti til dæmis 1924 greinaflokk eftir sænska málfræðinginn Anton Karlgren, prófessor í slavneskum fræðum í Kaupmannahafnarháskóla, endursagði greinar breska blaðamannsins [[Malcolm Muggeridge|Malcolms Muggeridge]] um hungursneyðina miklu í Úkraíu 1932–1933 og skýrði frá vonbrigðum franska rithöfundarins [[André Gide|Andrés Gide]] með Rússlandsferð sína 1936. Einnig birti það í árslok 1945 greinaflokk [[Arthur Koestler|Arthurs Koestler]], „Trúin á Sovét,“ og greinaflokk um blóðbaðið í Kína 1949 eftir valdatöku kommúnista, sem séra Jóhann Hannesson trúboði skrifaði 1952. Því má segja, að ''Svartbókin'' fylli frekar út í myndina, sem til var af kommúnismanum, og dýpki fremur en að þar komi margt á óvart.
 
== Rit tengd ''Svartbók kommúnismans'' ==