„Jan Valtin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hannesgi (spjall | framlög)
Ný síða: Richard Krebs, öðru nafni Jan Valtin (f. 17. desember 1905, d. 1.janúar 1951), var þýskur kommúnisti og rithöfundur, sem síðar snerist gegn kommúnisma og gerðist bandarískur ...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 14. september 2009 kl. 00:39

Richard Krebs, öðru nafni Jan Valtin (f. 17. desember 1905, d. 1.janúar 1951), var þýskur kommúnisti og rithöfundur, sem síðar snerist gegn kommúnisma og gerðist bandarískur ríkisborgari. Í bókinni Úr álögum (Out of the Night), sem kom út á íslensku í tveimur hlutum, 1941 og 1944, lýsti hann þátttöku sinni í neðanjarðarstarfsemi kommúnista í Evrópu á fjórða áratug. Fyrra bindi bókarinnar olli áköfum deilum á Íslandi.