„Svartbók kommúnismans“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hannesgi (spjall | framlög)
Hannesgi (spjall | framlög)
Lína 13:
* Má rekja kúgunina í stærstu kommúnistaríkjunum til marxismans eða var hún fremur í rökréttu framhaldi af sterkri ofbeldishefð í þessum ríkjum, til dæmis Rússlandi og Kína? Courtois svarar því til, að eðlismunur sé á kúguninni fyrir og eftir valdatöku kommúnista, jafnt í Rússlandi og Kína. Til dæmis hafi í Rússaveldi keisarans 3.932 menn verið samtals teknir af lífi af stjórnmálaástæðum allt tímabilið 1825–1917, en kommúnistar hafi ekki haft völd nema í fimm mánuði, fram í mars 1918, þegar þeir hafi tekið fleiri andstæðinga sína af lífi.
 
Evrópuráðið samþykkti í janúar 2006 ályktun (1481/2006), þar sem glæpir kommúnistastjórna á tuttugustu öld voru fordæmdir. ÁriðÁri eftir útkomu ''SvartbókSvartbókar kommúnismans'' kom út í Frakklandi kom þar út bókin ''[[Svartbók kapítalismans]]'' (''Le Livre Noir du Capitalisme'').
 
== Mannfall af völdum kommúnista ==