„Hefæstos“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tl:Hephaistos
image replaced
Lína 1:
[[Mynd:Dirck van Baburen - Prometheus door Vulcanus geketend.jpg|thumb|right|Hefæstos hlekkjar Prómeþeif.]]
'''Hefæstos''' eða '''Hefaistos''' er guð [[eldur|eldsins]] í [[Grísk goðafræði|grískri goðafræði]], bæði þess sem birtist í náttúruöflunum, [[elding]]um og [[eldfjall|eldfjöllum]], og eldsins, sem er skapandi kraftur allrar [[menning]]ar. Hann starfar sem [[eldsmiður]] á [[Ólympos]] og býr til vopn og skrautgripi í smíðahöll sinni, bæði handa guðunum og dauðlegum mönnum.