„Svartbók kommúnismans“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Hannesgi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''''Svartbók kommúnismans''''' ([[franska]]: ''Le Livre Noir du Communisme'') er bók um glæpi [[Kommúnismi|kommúnistastjórna]] á tuttugustu öld. Bókin kom fyrst út í [[Frakkland]]i haustið [[1997]] undir heitinu ''Le livre noir du communisme: Crimes, terreur, répression''. ''Svartbókin'' hefur verið þýdd á fjölda tungumála. Dr. [[Hannes Hólmsteinn Gissurarson]] [[prófessor]] þýddi bókina á íslensku og var ritstjóri hennar.
 
ÍHöfundar ''SvartbókSvartbókar kommúnismans'' skrifaeru nokkrir franskir fræðimenn. Stéphane Courtois var ritstjóri bókarinnar og skrifar formála hennar, eftirmála og tvo kafla. Nicolas Werth er höfundurá lengstu greinarinnargreinina, sem er um ógnarstjórn [[Lenín]]s og [[Stalín]]s í [[Rússland]]i og síðar [[Sovétríkin|Ráðstjórnarríkjunum]] 1917–1953. Jean-Louis Margolin skrifar tvær langar ritgerðir, um [[Kína]] í valdatíð [[Maó]]s 1949–1976 og [[Kambódía|Kambódíu]] undir stjórn [[Rauðu khmerarnir|rauðu kmeranna]] 1975–1979.
 
== Umræður um efni ''Svartbókarinnar'' ==