„Svartbók kommúnismans“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hannesgi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Hannesgi (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
 
Í ''Svartbók kommúnismans'' skrifa nokkrir franskir fræðimenn. Stéphane Courtois var ritstjóri bókarinnar og skrifar formála hennar, eftirmála og tvo kafla. Nicolas Werth er höfundur lengstu greinarinnar, sem er um ógnarstjórn [[Lenín]]s og [[Stalín]]s í [[Rússland]]i og síðar [[Sovétríkin|Ráðstjórnarríkjunum]] 1917–1953. Jean-Louis Margolin skrifar tvær langar ritgerðir, um [[Kína]] í valdatíð [[Maó]]s 1949–1976 og [[Kambódía|Kambódíu]] undir stjórn [[Rauðu khmerarnir|rauðu kmeranna]] 1975–1979.
 
 
== Umræður um efni ''Svartbókarinnar'' ==
Lína 15 ⟶ 14:
 
Evrópuráðið samþykkti í janúar 2006 ályktun (1481/2006), þar sem glæpir kommúnistastjórna á tuttugustu öld voru fordæmdir. Árið eftir að ''Svartbók kommúnismans'' kom út í Frakklandi kom þar út bókin ''[[Svartbók kapítalismans]]'' (''Le Livre Noir du Capitalisme'').
 
 
== Mannfall af völdum kommúnista ==
Lína 32 ⟶ 30:
 
Samtals eru þetta nær 100 milljónir manna. Þetta fólk var ýmist tekið af lífi, svelt í hel eða þrælkað til dauðs í vinnubúðum. Courtois telur, að kommúnisminn verðskuldi þess vegna jafnafdráttarlausa siðferðilega fordæmingu og nasisminn.
 
 
== Ýmsir glæpir kommúnista ==
Lína 50 ⟶ 47:
*þjóðarmorð í Kambódíu,
*þjóðarmorð í Tíbet.
 
 
== Fyrri heimildir um glæpi kommúnista ==
Lína 62 ⟶ 58:
*Valentin Gonzalez: ''Bóndinn. El campesino. Líf og dauði í Sovétríkjunum'', þýð. Hersteinn Pálsson. Stuðlaberg, Reykjavík 1952.
*Margarete Buber-Neumann: ''Konur í einræðisklóm'', þýð. Stefán Pjetursson. Ísafold, Reykjavík 1954.
 
 
== Rit tengd ''Svartbók kommúnismans'' ==
Lína 69 ⟶ 64:
* Horst Möller (ritstj.): ''Der Rote Holocaust und die Deutschen. Die Debatte um das Schwarzbuch des Kommunismus''. Piper-Verlag, München, mars 1999. ISBN 3 492 04119 1.
* Pierre Rigoulet og Ilios Yannakakis: ''Un pavé dans l'histoire''. Robert Laffont, París, 1998.
 
 
== Heimildir ==
* Hannes H. Gissurarson: „Hvað er í Svartbók kommúnismans?“ ''Viðskiptablaðið'' 10. september 2009.
 
 
== Tenglar ==