„Sjöstirnið“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
TXiKiBoT (spjall | framlög)
Shb (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sjöstirnið''' eða '''Sjöstjarnan''' er [[lausþyrping]] [[stjarna]] í um 300 til 400 [[ljósár]]a [[fjarlægð]] í [[stjörnumerki]]nu [[Nautið (stjörnumerki)|Nautinu]]. Sex til sjö stjörnur sjást með berum [[auga|augum]], en sú bjartasta nefnist [[Alcyone]] með [[birtustig]] 2,89. Alls eru um 300 stjörnur í Sjöstirninu en 50 þeirra sjást í [[sjónauki|handsjónauka]]. Sjöstirnið hefur kennið [[M45]] í [[Messierskráin|Messierskránni]].
 
== Tenglar ==
* [http://www.stjornuskodun.is/m45-sjostirnid-i-nautinu Ítarlegar upplýsingar um Sjöstirnið á Stjörnufræðivefnum]
 
{{Stubbur|stjörnufræði}}
187

breytingar