„Bahá'u'lláh“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Edvardj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[Flokkur:Bahá'í trúin]]
{{fd|1817|1892}}
[[File:Bahá'u'lláh 1863 photo2rework.jpg|thumb|130 px|Bahá'u'lláh 1863.]]
Bahá’u’lláh var fæddur árið 1817 inn í aðalsfjölskyldu í Persíu. Fjölskylda hans gat rakið ættir sínar aftur til konunga frá stórveldistímum Persíu. Hún var mjög auðug og átti miklar eignir. Bahá’u’lláh var þess vegna boðin staða við hirðina, en hann hafnaði henni. Hann varð kunnur fyrir örlæti sitt og manngæsku, sem ávann honum mikillar hylli meðal landsmanna sinna.