„Kommúnistaávarpið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
Hannesgi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Communist-manifesto.png|thumb|right|Forsíða fyrstu útgáfu Kommúnistaávarpsins.]]
'''Kommúnistaávarpið''' ([[þýska]]: ''Das Manifest der Kommunistischen Partei'') er eitt af áhrifamestu [[áróður]]sritum heims. Það kom fyrst út á [[þýska|þýsku]] [[21. febrúar]] [[1848]]. Það var pantað sem stefnuskrá [[Kommúnistafylkingin|Kommúnistafylkingarinnar]] og voru þeir [[Karl Marx]] og [[Friedrich Engels]] höfundar þess. Það leggur línurnar fyrir [[bylting]]u [[öreigi|öreiganna]] gegn oki [[kapítalismi|kapítalismans]] til að koma á [[stétt]]lausu samfélagi. Það hefst á setningunni „Vofa gengur nú ljósum logum um Evrópu - vofa kommúnismans.“ og endar á [[slagorð]]inu „Öreigar allra landa, sameinist!“
 
== Tengt efni ==
 
* [[Svartbók kommúnismans]]
 
{{Stubbur|bókmenntir}}