„Orð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sh:Riječ
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Orð''' er [[merking]]arbær eining í [[tungumál]]i eða eining sem leggur af mörkum til merkingar setningar.
</onlyinclude>
Orð eru mynduð úr einu eða fleiri [[myndan]]i. Þau myndön sem ekki er hægt að skipta í smærri einingar kallast [[rót (málvísindi)|rætur]] orðsins. Sá hluti orðs sem ekki breytist í [[BeyginBeyging (málfræði)|beygingu]] nefnist [[Orðstofn|stofn]] orðsins. Orðstofn getur verið settur saman úr fleiri en einu myndani, oft rót auk [[aðskeyti]]s. Orð sem eru sett saman úr tveimur eða fleiri orðstofnum er nefnt [[samsett orð]]
 
Orðum er raðað í [[orðflokkar|orðflokka]] eftir [[eiginleiki|eiginleikum]] sínum og [[hlutverk]]i.