„Greinir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Baldurr (spjall | framlög)
Baldurr (spjall | framlög)
Lína 62:
== Greinir í þýsku ==
 
''Sem er ekki íslenska. Legg til að stofnaður verði sérstakur málfræðibálkur tileinkaður þýsku. Og frönsku. Og kantónsku. Íslensk málfræði á íslenskri Wikipediu á að vera ... íslensk.''
 
'''Greinirinn í [[þýska|þýsku]]''' er breytilegur eftir falli orðsins en ólíkt [[íslenska|íslensku]], þá er hann aldrei [[viðskeyttur greinir|viðskeyttur]] orðinu sjálfu, þótt það komi upp einhverjar aðstæður þar sem aðrir stafir eru viðskeyttir aftan við [[fallorð]]ið. Greinirinn fylgir föstum reglum og eru engar undantekningar á honum sjálfum.