„Þorleifur Skaftason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þorleifur Skaftason''' ([[9. apríl]] [[1683]] - [[16. desember]] [[1748]]) var íslenskur [[prestur]] og [[prófastur]] á 18. öld, þekktur fyrir lærdóm og gáfur. Hann var talinn [[galdrar|fjölkunnugur]] og eru til ýmsar þjóðsögur tengdar meintri galdrakunnáttu hans.
 
Þorleifur var fæddur að Bjarnastöðum í [[Unadalur|Unadal]] í [[Skagafjörður|Skagafirði]], sonur Skafta Jósepssonar sem síðar var prestur og lögréttumaður á Þorleifsstöðum í [[Blönduhlíð]] og konu hans Guðrúnar Steingrímsdóttur. Í manntalinu 1703 er hann sagður þjónustumaður á [[Stóru-Akrar|Stóru-Ökrum]] í Blönduhlíð. Hann lærði í [[Hólaskóli (1106-1802)|Hólaskóla]] og var árið 1707 vígður dómkirkjuprestur á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum]]. Þegar Jón Einarsson heyrari, sem átti að taka við skólameistaraembættinu, dó í [[Stórabóla|Stórubólu]] [[1707]] áður en hann náði að setjast í embættið var Þorleifur settur skólameistari um stundarsakir. Því starfi gegndi hann aðeins í nokkra mánuði og sveinarnir voru aðeins 20 vegna bólunnar.
Lína 15:
[[Flokkur:Prestar]]
[[Flokkur:Íslenskir galdramenn]]
 
{{fd|1683|1748}}