„Árni Helgason (f. 1777)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
beygingar
Navaro (spjall | framlög)
m Lagfærði tengla.
Lína 1:
'''Árni Helgason''' ([[27. október]] [[1777]] – 14. desember [[1869]]) var [[prestur]], [[kennari]] og [[prófastur]]. Hann kenndi fjölda manna skólalærdóm og margir urðu stúdentar frá honum.
 
Árni lauk [[stúdentspróf]]i ífrá [[HólavallaskóliHólavallarskóli|HólavöllumHólavallarskóla]] [[1799]] og guðfræðiprófguðfræðiprófi frá [[Kaupmannahafnarháskóli|Hafnarháskóla]] [[1807]].Hann var svo [[heimiliskennari]] í [[Skálholt]]i og starfsmaður (stipendiarius) [[Stofnun Árna Magnússonar|Stofnunar Árna Magnússonar]] og síðar prestur í [[Vatnsfjörður|Vatnsfirði]] frá [[1809]]. Hann var heimiliskennari á [[Innri-Hólmur|Innra-Hólmi]] hjá [[Magnús Stephensen|Magnúsi Stephensen]] [[konferensráð]]i [[1809]]—[[1811]] og varð prestur á [[Reynivellir í Kjós|Reynivöllum í Kjós]] [[1810]] og síðan [[dómkirkjuprestur]] í [[Reykjavík]] [[1814]] og hann sat þá í [[Breiðholt]]i. Hann var jafnframt kennari á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] [[1817]]—[[1819]]. Árið [[1825]] varð hann prestur á [[Garðar á Álftanesi|Görðum á Álftanesi]] og fékk lausn frá því embætti árið [[1858]] en átti þar heima til æviloka. Árni var prófastur í [[Kjalarnesprófastsdæmi]] [[1821]]—[[1856]] og hann var settur [[biskup]] [[21. september]] [[1823]] til [[14. maí]] [[1825]] og aftur [[14. júní]] [[1845]] til [[2. september]] [[1846]].Hann varð stiftprófastur að nafnbót 1828 og biskup að nafnbót 1858.
Árni var einn af aðalstofnendum [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenska bókmenntafélags]] og forseti Reykjavíkurdeildar þess [[1816]]—[[1848]]. Hann var einn af aðalstofnendum [[Hið íslenska biblíufélag|Hins íslenska biblíufélags]] [[1816]]. Hann var ritstjóri [[Sunnanpósturinn|Sunnanpóstsins]] [[1836]] og [[1838]]. Árni var [[alþingismaður]] Reykvíkinga [[1845]] - [[1849]].