„Nautgripur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 22:
Nautgripir eða stórfé er nafn yfir alla hjörðina eða dýr í fleirtölu. Karldýrin kallast naut, tarfur eða tuddi á meðan kvendýrin nefnast kýr. Afkvæmi kúnna eru kálfar, og skiptast þeir í kvígukálfa og nautkálfa.
 
Kvígur kallast eldri kálfar, sérstaklega þegar þær hafa fengið í sig kálf. Kvígur sem hafa borið einu sinni kallast fyrsta-kálfs-kvígur en eftir annan burð falla þær undir skilgreininguna ''kýr''. Gelt naut kallast ekki ''uxi'' en geldingur á meðan graðnaut kallast ''griðungur''.
 
== Lífeðlisfræði ==