„Skálholtsskóli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: '''Skálholtsskóli''' var skóli sem rekinn var á biskupsstólnum í Skálholti frá því á seinni hluta 11. aldar og til 1785, þó líklega alls ekki óslitið nema frá 15...
 
Navaro (spjall | framlög)
m Lagfærði tengil.
Lína 25:
== Endalok Skálholtsskóla ==
 
Ástand skólans var orðið bágborið og fjárhagur þröngur þegar um 1775, enda var árferði þá erfitt og hallæri í landinu, en í [[SuðurlandsskjálftarSuðurlandsskjálfti|Suðurlandsskjálftanum]] [[1784]], í miðjum [[Móðuharðindi|Móðuharðindunum]], hrundu öll hús í Skálholti nema dómkirkjan. Skólahald féll niður um veturinn og í stað þess að endurreisa hann var ákveðið að flytja bæði skólann og biskupsstólinn til [[Reykjavík]]ur. Tók því [[Hólavallarskóli]] við haustið 1785.
 
== Skólameistarar Skálholtsskóla ==