„Kókaín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ka:კოკაინი
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: jv:Kokaina; kosmetiske ændringer
Lína 3:
Kókaín er eitt áhrifamesta náttúrulega [[örvandi efni]]ð. Það er búið til úr blöðum [[kókajurt]]arinnar sem finnst á hásléttum [[Andesfjöll|Andesfjalla]] í [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]]. Upphaflega var kókaíns neytt sem [[deyfilyf]]s í [[Þýskaland]]i um miðja [[19. öld]]ina og var notað sem slíkt nokkuð fram á síðustu öld, sérstaklega meðal [[tannlækningar|tann]]- og [[augnlækningar|augnlækna]].
 
== Hættur við neyslu ==
Það er mikil hætta fólgin í því að nota kókaín, hvort heldur það er tekið gegnum nef, sprautað eða reykt. Stórir skammtar kókaíns geta valdið flogi og dauða vegna öndunartruflana, heilablóðfalli, blæðingum eða hjartabilunum. Ekki er til [[mótefni]] sem hægt er að nota ef of stórir skammtar kókaíns eru teknir. Langmest vex af kókaplöntunni í fjöllum [[Bólivía|Bólivíu]] og í [[Peru]] en til fjölda ára hefur hafa kókalauf verið flutt í stórum stíl til Kólumbíu þar sem mesta fullvinnsla kókaíns hefur verið til margra ára, vegna mjög sterkra stöðu kókaínsframleiðinda er þar. En var um bil ekkert svo góð í Bólivíu vegna sterkra ýtaka Bandaríska hersins og Bandarísku DEA þar í landi. Virðast þar vera að gerast miklar breytingar á því, með tilkomu á eignaupptöku ríkisins á eigum bandarískra ríkisborgara, og útskúfun þeirra og slit á stjórmálasambandi ríkjanna.
 
Ýmislegt bendir til þess að þeir sem reykja eða sprauta sig með kókaíni séu í meiri hættu en þeir sem taka það í gegnum nefið {{heimild vantar}}. Þeir sem reykja það þjást oft af öndunarerfiðleikum og verkjum í brjósti sem tengjast lungnavandmálum og blæðingum. Að auki er meiri hætta á ávanabindingu ef kókaínið er reykt en ef það er tekið í gegnum nefið {{heimild vantar}}. Þeir sem sprauta sig eru í mun meiri hættu við að fá sjúkdóma sem breiðast út með blóðblöndun, s.s. eyðni. Mikil notkun kókaíns í gegnum nef getur hins vegar brennt upp brjóskið sem aðskilur nasaholin og jafnvel valdið því að það hverfur.
 
== Notkun kókaíns ==
Kókaín hefur stundum verið kallað „fíkniefni ríka fólksins“ vegna þess að það þykir dýrt miðað við mörg önnur fíkniefni.
 
Lína 47:
[[it:Cocaina]]
[[ja:コカイン]]
[[jv:Kokaina]]
[[ka:კოკაინი]]
[[ko:코카인]]