„Lev Tolstoj“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: it:Leone Tolstoj
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Ilya Efimovich Repin (1844-1930) - Portrait of Leo Tolstoy (1887).jpg|thumb|right|Lev Tolstoj 1887]]
'''Lev Níkolajevíts Tolstoj''' (eða '''Leó Tolstoj''') ([[rússneska]]: ''Лев Никола́евич Толсто́й''; [[9. september]] [[18291828]] – [[20. nóvember]] [[1910]]) var [[Rússland|rússneskur]] [[rithöfundur]] og [[leikskáld]], [[heimspekingur]] og stjórnmálaspekingur, [[stjórnleysi]]ngi, [[grænmetisæta]] og [[friðarsinni]]. Hann var meðlimur [[Tolstoj-ættin|Tolstoj-ættarinnar]] sem er gömul og áhrifamikil rússnesk [[aðall|aðalsætt]] og var forríkur landeigandi. Hann er talinn með mestu rithöfundum Rússa. Með frægustu verkum hans eru ''[[Stríð og friður]]'' og ''[[Anna Karenína]]''. Hann boðaði og reyndi að lifa í anda [[kristilegt stjórnleysi|kristilegrar stjórnleysisstefnu]].
 
== Tenglar ==