„Croydon (borgarhluti)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
hverfi > borgarhluti
Lína 1:
[[Mynd:LondonCroydon.png|thumb|200px|Croydon á [[Stór-Lundúnasvæðið|Stór-Lundúnasvæðinu]].]]
[[Mynd:Croydon clocktower.jpg|thumb|200px|Ráðhús í Croydon.]]
'''Croydon''' (e. ''London Borough of Croydon'') er [[hverfiborgarhlutar í London|borgarhluti]] í [[Suður-London]] og er hluti [[ytri London]]. ÞaðHann er 82 [[ferkílómetri|km²]] að flatarmáli og er stærstastærsti hverfiborgarhluti í London eftir íbúatölu. Croydon er syðstasyðsti hverfiborgarhluti í London. Nú er þaðhann mikilvæg [[viðskipti|viðskipta-]], [[fjármál]]a- og [[menning]]armiðstöð. Árið [[2007]] var íbúatala um það bil 339.500 manns.
 
HverfiðBorgarhlutinn dregur nafnið sitt af borginni [[Croydon]] sem liggur í miðju hverfisinsborgarhlutans. Um þessa borg er talað í [[Dómsdagsbókin]]ni og hefur vaxið úr litlum bæ með markað í einu þéttbyggðustu svæðum við útjaðra London. Stærsta verslunarhverfið utan við [[Mið-London]] er staðsett í Croydon. Það er [[sporvagn]]akerfi sem starfar um hverfiborgarhluta, [[Croydon Tramlink]], sem er eina sporvagankerfið enn í þjónustu í London.
 
Nokkur nágrennihverfi á svæðinu eru:
* [[Addington (London)|Addington]]
* [[Addiscombe]]
Lína 33:
{{stubbur|Lundúnir}}
 
[[Flokkur:HverfiBorgarhlutar í London]]
[[Flokkur:Croydon]]