„1255“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
* [[14. janúar]] - Bardagi í [[Geldingaholt]]i í Skagafirði. [[Oddur Þórarinsson]] féll eftir frækilega vörn.
* [[19. júlí]] - Bardagi á [[Þverárfundur|Þveráreyrum]] í Eyjafirði milli [[Eyjólfur ofsi Þorsteinsson|Eyjólfs ofsa Þorsteinssonar]] og þeirra [[Þorgils skarði Böðvarsson|Þorgils skarða Böðvarssonar]] og [[Þorvarður Þórarinsson|Þorvarðar Þórarinssonar]].
* [[Hákon gamli|Hákon konungur]] sendir hirðmann sinn, [[Ívar Englason]], til Íslands til að reyna að fá landsmenn til að játa sér skatt.
* [[Albigensakrossferðin]]ni lauk þegar síðasta vígi [[Katarar|Katara]] féll í Suður-[[Frakkland]]i.
* [[Lissabon]] varð gerð að [[höfuðborg]] [[Portúgal]]s.
Lína 15 ⟶ 16:
 
== Dáin ==
* [[14. janúar]] - [[Oddur Þórarinsson]] (f. [[1230]])
* [[19. júlí]]: [[Eyjólfur ofsi Þorsteinsson]] fellur á Þverárfundi.
* [[Aron Hjörleifsson]] dó í Noregi.
 
[[Flokkur:1255]]