„Kínahverfi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Little bourke st.jpg|thumb|200px|Kínahverfi í [[Melbourne]] í [[Ástralía|Ástralíu]].]]
'''Kínahverfi''' (e. ''Chinatown'') er [[borg]]arhluti þar sem margt fólk af [[Kína|kínversku]] bergi brotnu hafahefur gert að bækistöð sinni fjarri [[Kína]] sjálfri. Yfirleitt fyrirfinnast mörg kínversk veitingahús og verslanir, og götur eru þar oft mjög litskrúðugar.
 
Kínahverfin leynast víða í [[Austur-Asía|Austur-Asíu]], [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asía]], [[Ameríka|Ameríku]], [[Ástralasía|Ástralasíu]] og [[Evrópa|Evrópu]]. Hverfin voru áður fyrr talin lokuð samfélög, en eru nú á dögum talin markverðar viðskipta- og ferðamannamiðstöðvar. Sum Kínahverfi eru líka [[fjölmenninga]]staðir. Mörg Kínahverfi hinna ýmsu borga eru vinsælir ferðamannastaðir, en önnur eru lifandi samfélög og sum eru blanda hvortveggjahvort tveggja. Sum hverfin eru þó fátækrahverfi eða endurþróuð svæði. Í sumum Kínahverfum eru aðeins töluð [[kínverska]], og oft býr þar fólk sem skilur ekki [[móðurmál]] viðkomandi lands. Götumerki eru ósjaldan á kínversku og þýdd á móðurmál viðkomandi staðar.
 
{{stubbur}}