„Charing Cross“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Charing Cross''' er [[hnútapunktur]] í [[Mið-London]] þar sem [[Strand]], [[Whitehall]] og [[Cockspur Street]] koma saman og er sá miðpunktur sem er notaður til að mæla fjarlægðir frá [[London]].
 
Charing Cross er sunnan megin við [[Trafalgar Square]] í [[Westminster]] og dregur nafnið sitt af [[Eleanorkross]]i sem var rifinn árið [[1647]] en þar stendur nú stytta af [[Karl 1. Englandskonungur|Karli 1.]] á hestbaki. CharringCharing Cross var upprunulega þorp sem hét Charing en er nú umlukið og runnið saman við London, og því ekki til lengur til sem slíkt. Stór [[lestarstöð]] er í Charing Cross og þaðan er hægt að ferðast með lestum til suðvesturhluta Englands.
 
{{stubbur|Lundúnir}}