2.139
breytingar
Skúmhöttur (spjall | framlög) |
Skúmhöttur (spjall | framlög) |
||
== Rannsóknir ==
Danski fræðimaðurinn [[Rasmus Bartholin]] lýsti fyrstur hinu tvöfalda ljósbroti í silfurbergi í bók sinni ''Experimenta crystalli Islandici'' (
== Helgustaðanáma ==
Mesta silfurbergsnáma hér á landi er á [[Helgustaðir|Helgustöðum]] við [[Reyðarfjörður|Reyðarfjörð]]. Stærstu og tærustu kristallarnir hafa fundist þar á dálitlu svæði í holum og bergsprungum fullum af rauðleitum leir, og virðist leirinn hafa verndað
Í [[Helgustaðarnáma|Helgustaðanámu]] var silfurberg fyrst sótt á [[17. öld]], en ekki var farið að vinna það fyrr en um 1804, og ekkert að ráði fyrr en eftir 1850. Vinnslan stóð síðan með hléum fram um miðja [[20. öld]].
Stærstu silfurbergskristallar sem fundist hafa komu úr Helgustaðanámu, og voru margir þeirra alveg tærir og gallalausir. Flestir þeirra fóru í vinnslu, en nokkrir eru á söfnum erlendis. Um aldamótin 1900 fékkst úr námunni stærsti kristallinn sem
Silfurberg er mjög stökkt og viðkvæmt í vinnslu og þarf því að grafa eftir því með handverkfærum, helst tréfleygum. Silfurbergið þolir illa högg og koma þá brestir í það. Ef mikið er um bresti missir silfurbergið tærleikann og verður
== Aðrar námur ==
== Heimildir ==
* Helgi H. Eiríksson: Silfurberg. ''Iðnsaga Íslands'' II, Rvík 1943:74-80.
* Kristín Gísladóttir: Silfurberg unnið í Hoffelli. ''Skaftfellingur'', 17. ár, Höfn 2004:75–82.
* Leó Kristjánsson: Silfurberg: einstæð saga kristallanna frá Helgustöðum. ''Jökull'' 50, Rvík 2001:95-108.
* Leó Kristjánsson: ''Minnisblöð og heimildaskrá varðandi silfurberg og þátt þess í þróun raunvísinda og ýmisskonar tækni, einkum á 19. öld.'' Raunvísindastofnun Háskólans, skýrsla 07-2001, 160 bls.
* Leó Kristjánsson: Um silfurberg frá Helgustöðum og þróun vísinda. ''Glettingur'' 12(3), Egilsstöðum 2002:35-39.
[[Flokkur:Steindir]]▼
[[Flokkur:Jarðfræði]]
▲[[Flokkur:Steindir]]
[[Flokkur:Saga Íslands]]
|