„Iðnaður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ceb:Industriya
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: mwl:Andústria; kosmetiske ændringer
Lína 1:
[[Mynd:Mohave Generating Station 1.jpg|thumb|250px|[[Kol]]aorkuver í [[Nevada]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]].]]
 
'''Iðnaður''' er sá hluti [[efnahagur|efnahagslífsins]] sem framleiðir [[vara|vörur]] og veitir [[þjónusta|þjónustu]]. Iðnaður eins og við þekkjum hann í dag varð til í [[iðnbyltingin|iðnbyltingunni]] á [[19. öld]]. Það má skipta iðnaði niður í fjóra hluta. Fyrsti hlutinn eru greinar þar sem [[náttúruauðlind|náttúruauðlindum]]um er breytt í vörur eins og [[námuvinnsla]], [[skógarhögg]] og [[landbúnaður]]. Annar hlutinn eru greinar þar sem hráefnum er breytt í vörur eins og [[bílaiðnaður]] og [[stáliðnaður]]. Þriðji hlutinn eru [[þjónustugrein|þjónustugreinar]]ar eins og [[verslun]] og [[bankastarfssemi]]. Fjórði hlutinn er síðan [[rannsóknir]], [[hönnun]] og [[þróun (iðnaður)|þróun]] sem leitt geta til breytinga og tækniframfara. [[Þróunarlönd]] hafa oftast efnahag, byggðan meir á fyrsta og öðrum hluta, á meðan meiri áhersla er lögð á á þriðja og fjórða hlutann í [[iðnvædd lönd|iðnvæddum löndum]] heldur en í þróunarlöndum.
 
[[Flokkur:Iðnaður]]
Lína 52:
[[mk:Индустрија]]
[[ms:Industri]]
[[mwl:AndustriaAndústria]]
[[mzn:صنعت]]
[[nds:Industrie]]