„Kussungsstaðaætt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Staður á Íslandi|staður=Kussungsstaðir|vinstri=107|ofan=17}}
'''Kussungsstaðaætt''' er ætt kennd við [[Kussungsstaðir|Kussungsstaði]] í [[Hvalvatnsfjörður|Hvalvatnsfirði]] í [[Suður-Þingeyjarsýsla|Suður-Þingeyjarsýslu]]. Ættina mynda niðjar Jóhannesar Jónssonar Reykjalín ([[1840]] – [[1915]]) frá [[Ríp í Hegranesi]], bónda þar, og Guðrúnar Sigríðar Hallgrímsdóttur ([[1849]] – [[1924]]) húsfreyju, en þau bjuggu áður á [[Kambsstaðir|Kambsstöðum]] í [[Ljósavatnsskar]]i, á [[Þönglabakki|Þönglabakka]] í [[Þorgeirsfjörður|Þorgeirsfirði]].
 
Jóhannes var sonur [[Prestur|sr.]] Jóns Jónssonar Reykjalín ([[1811]]-[[1892]]) frá [[Tunga á Svalbarðsströnd|Tungu á Svalbarðsströnd]], bónda ogá Þönglabakka, og Sigríðar Jónsdóttur ([[1813]] – [[1903]]) húsfreyju frá [[Sjávarborg]] í [[Rípurhreppur|Rípurhreppi]] í [[Skagafjörður|Skagafirði]]. Guðrún var dóttir Hallgríms Ólafssonar ([[1817]] – [[1879]]) og Ingveldar Árnadóttur (f. [[1816]], flutti til [[Ameríka|Vesturheims]] [[1882]]) frá Brúum í Aðaldal.
 
Valgerður dóttir Jóhannesar og Guðrúnar var ættmóðir [[Lómatjarnaætt]]ar, sem telst því vera kvísl af Kussungsstaðaætt.