„Málmsteinar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Ný síða: '''Málmsteinar''' mjög sjaldgæfir hér á landi. Nokkrar málmsteindir hafa finnst hér á landi þá er það aðallega sambönd málms og súrefnis (oxíð) eða málms og brenniste...
 
Cessator (spjall | framlög)
"sjaldgæfir hér á landi", sem sagt ekki mikið um þá í í Bandaríkjunum?
Lína 1:
'''Málmsteinar''' eru mjög sjaldgæfir hér á landiÍslandi. Nokkrar málmsteindir hafa finnst hérfundist á landiÍslandi þá er það aðallega sambönd málms og súrefnis (oxíð) eða málms og brennisteins (súlfíð), ásamt málmkarbónata.
 
Algengustu steindirnar eru járnsteindir, þó súlfíðsteindir má finna í jarðhitakerfum og við jaðra megineldstöðva.
 
Málmsteinar:
* [[Brúnjárnsteinn]] (Límonít)
* [[Hematít]] (Járnglans)
* [[Magnetít]]
* [[Pýrít]] (Brennisteinskís)
* [[Koparkís]] (Kalkópýrít)
* [[Zinkblendi]]
* [[Blýglans]]
* [[Covellít]]
* [[Malakít]]
* [[Rosasít]]
 
[[Flokkur:Steindir]]