„Halít“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Ný síða: '''Halít''' (steinsalt); aðaleinkenni er saltbragðið ==Lýsing== Hvítleitt eða grátt. Teningslaga kristalar, tvíburavöxtur finnst stundum. Leysist auðveldlega í vatni og með...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Halít''' (steinsalt); aðaleinkenni er saltbragðið
 
== Lýsing ==
Hvítleitt eða grátt. Teningslaga kristalar, tvíburavöxtur finnst stundum. Leysist auðveldlega í vatni og með salt bragðsaltbragð.
 
* Kristalgerð: kúbísk
* Harka: 2
* Eðlisþyngd: 2,1-2,2
* Kleyfni: góð á þrjá vegu
 
== Útbreiðsla ==
Er algeng víða í náttúrunni þar sem sjór eða salt vatn gufar upp. Gráleitar útfellingar í móbergi þar sem vatn hefur leyst út úr berginu. FinnstÁ Íslandi finnst halít í [[Mýrdalur|Mýrdal]], [[Surtsey]] og [[Eldfell]]i. Stærsta útfelling er úr jarðsjó á [[Reykjanes]]i.
 
== Heimild ==
* Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson, (1999,) '''Íslenska Steinabókin,steinabókin''' 2.prentun, ISBN 9979-3-1856-2
 
[[Flokkur:Steindir]]