„Flúorít“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Ný síða: '''Flúorít''', nafnið kemur af efnasamsetningunni og vísar það til hve auðvelt er að bræða steindina. ==Lýsing== Tenings-eða áttflötungar, tvíburavöxtur algengur. Stær...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hreingerning}}
'''Flúorít''', nafnið kemur af efnasamsetningunni og vísar það til hve auðvelt er að bræða steindina.
 
== Lýsing ==
Tenings- eða áttflötungar, tvíburavöxtur algengur. Stærð kristala 0,5-5 cm. Kúlur eða hvirflingar með blaðlaga geislun. Grænleitt eða dauffljólublátt. Hálfgegnsætt með glerljáa.
 
* Kristalgerð: kúbísk
* Harka: 4
* Eðlisþyngd: 3,1-3,2
* Kleyfni: góð á fjóra vegu
 
== Útbreiðsla ==
Finnst hér á landiÍslandi við jaðra granófýrinnskota og sem ummyndum í rótum rofinna megineldstöðva. Hefur fundist í [[Lýsuhyrna|Lýsuhyrnu]] á [[Snæfellsnes]]i en er líka að finna í [[Breiðdalur|Breiðdal]].
 
== Heimild ==
* Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson, (1999,) '''Íslenska Steinabókin,steinabókin''' 2.prentun, ISBN 9979-3-1856-2
 
[[Flokkur:Steindir]]