„Ilvaít“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Ilvanite with quartz and limonite Calcium iron silicate Laxey Mine, South Mountain, Owyhee County, Idaho 3016.jpg|thumb|250px|Ilvaít]]
 
'''Ilvaít''' er [[steind]] í [[zeólítar|zeólítaflokknum]].
 
== Lýsing ==
Svart með daufan málmgljáa. Ílangar, smá rákótta strendinga eða kubblaga flötunga. Stærð 2-4 mm kristallar.
 
* Kristalagerð: rombísk
* Harka: 5½-6
* Eðlisþyngd: 3,8-4,1
* Kleyfni: engin
 
== Útbreiðsla ==
NauðafágættÍlavít er nauðafágætt á Íslandi, aðeins er vitað um það á tveimtveimur stöðum í [[Hvalfjörður|Hvalfirði]] þar sem það finnst í vel ummynduðu þóleiítbasalti[[þóleiítbasalt]]i.
 
== Heimild ==
* Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson, (1999,) '''Íslenska Steinabókin,steinabókin''' 2.prentun, ISBN 9979-3-1856-2
 
{{stubbur|jarðfræði}}