„Jón murtur Snorrason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jón murtur Snorrason''' ([[1203]] - [[21. janúar]] [[1231]]) var sonur [[Snorri Sturluson|Snorra Sturlusonar]] og konu hans Herdísar Bersadóttur. Í [[Sturlunga|Sturlungu]] er sagt að hann hafi verið smávaxinn í bernsku og því verið kallaður murtur.
 
Þegar Jón var 17 ára sendi Snorri hann til Noregs sem gísl til að tryggja frið milli [[Björgvinjarkaupmenn|Björgvinjarkaupmanna]] og Íslendinga. Hann kom svo aftur þremur árum síðar og þá setti faðir hans hann til forræðis í ýmsum málum fyrir sig og virðist hafa haft traust á honum, enda þótti Jón gott höfðingjaefni. Hann var eini skilgetni sonur Snorra og átti að erfa mannaforráð hans. En þegar Jón vildi kvænast Helgu, dóttur [[Sæmundur Jónsson|Sæmundar Jónssonar]] í Odda, og bað föður sinn um fé til kvonmundar og [[Stafholt]] í Borgarfirði til ábúðar vildi Snorri ekki verða við því. Jón var mjög ósáttur við þetta og ákvað að fara til Noregs í staðinn. Snorri lét þá undan en það var um seinan, Jón fór út haustið [[1229]] og fór til [[Skúli jarl Bárðarson|Skúla jarls]]. Þar var honum vel tekið og gerðist hann hirðmaður Skúla og [[skutilsveinn]].