„Verslunargata“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Vigo shopping street.jpg|thumb|200px|Verslunargata í [[Vigo]] á [[Spánn|Spáni]].]]
'''Verslunargata''' er [[gata]] (yfirleitt) í [[Miðborg|miðju borgar]] þar sem eru staðsettar hinar ýmsu [[Verslun|verslanir]]. Við verslunargötur eru oftast staðsettar tískuverslanir, skartgripaverslanir og aðrar líkar verslanir sem versla með [[munaðarvörur]]. Í stórborgum eru slíkar verslanir oft með aðaldyr og stóra glugga sem snúa út að götunni. Verslunargötur eru víðast hvar nokkrar saman í hnapp, og mynda saman [[verslunarhverfi]]. Í sumum smærri borgum er aðeins ein aðalverslunargata eða tvær, en í stærri geta þær verið æði margar.
 
Nú á dögum eru [[verslunarmiðstöð]]var mjög vinsælar sem hefur valdið hnignun margra verslunargatna um heim allan.