„Kvars“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Quartz, Tibet.jpg|thumb|200px|Kvars frá [[Tíbet]]]]
 
'''Kvars''' er önnur gnægðarfullasta [[steind]] sem finnst í heimi (eftir [[feldspat]]i), og algengasta á [[Ísland]]i. FinnstÞað finnst bæði sem [[frumsteind]] þá aðallega í súru [[storkuberg]]i eða sem holu- og sprungufylling. Það eru til nokkrar tegundir kvarss:
* [[Sítrín]]
* [[Rósakvars]]
* [[Ametýst]]
* [[Reykkvars]]
* [[Mjólkurkvars]]
 
== Eiginleiki ==
* Harka: 7
* Kristalgerð: Trígónal (hexógónal)