Munur á milli breytinga „Brandur Kolbeinsson“

Bætti við tenglum.
(Bætti við tenglum.)
'''Brandur Kolbeinsson''' ([[1209]] -[[ 19. apríl]] [[1246]]) var íslenskur höfðingi á 13. öld, [[goðorðsmaður]] á [[Reynistaður|Reynistað]] í [[Skagafjörður|Skagafirði]] af ætt [[Ásbirningar|Ásbirninga]]. Faðir hans var Kolbeinn kaldaljós Arnórsson og móðir hans Margrét dóttir [[Sæmundur Jónsson|Sæmundar Jónssonar]] í [[Oddi á Rangárvöllum|Odda]]. Voru þeir Brandur og [[Kolbeinn ungi Arnórsson|Kolbeinn ungi]] þremenningar að ætt. Kolbeinn ákvað á banabeði sumarið 1245 að Brandur frændi hans skyldi fá öll mannaforráð í Skagafirði og tók hann þar með við ríki Ásbirninga, það er Skagafirði og [[Húnavatnssýsla|Húnaþing]]i. Vorið eftir kom [[Þórður kakali Sighvatsson|Þórður kakali]] með mikið lið til Skagafjarðar en Brandur tók á móti með næstum jafnfjölmennt lið og mættust þeir í [[Haugsnesbardagi|Haugsnesbardaga]]. Þar beið lið Brands lægri hlut og féllu um sjötíu manns en nærri fjörutíu úr liði Þórðar. Brandur komst á hest en náðist á milli Syðstu-Grundar og Mið-Grundar og var færður upp á grundina fyrir ofan Syðstu-Grund og höggvinn þar. Þar var síðar settur upp róðukross. Sumarið 2009 var aftur settur upp róðukross fyrir ofan Syðstu-Grund og var hann vígður 15. ágúst. Jón Adolf Steinólfsson skar krossinn út og hafði [[Ufsakrossinn]] sem fyrirmynd.
 
Kolbeinn ákvað á banabeði sumarið [[1245]] að Brandur frændi hans skyldi fá öll mannaforráð í Skagafirði og tók hann þar með við ríki Ásbirninga, það er Skagafirði og [[Húnavatnssýsla|Húnaþing]]i. Vorið eftir kom [[Þórður kakali Sighvatsson|Þórður kakali]] með mikið lið til Skagafjarðar en Brandur tók á móti með næstum jafnfjölmennt lið og mættust þeir í [[Haugsnesbardagi|Haugsnesbardaga]]. Þar beið lið Brands lægri hlut og féllu um sjötíu manns en nærri fjörutíu úr liði Þórðar. Brandur komst á hest en náðist á milli Syðstu-Grundar og Mið-Grundar og var færður upp á grundina fyrir ofan Syðstu-Grund og höggvinn þar. Þar var síðar settur upp róðukross. Sumarið [[2009]] var aftur settur upp róðukross fyrir ofan Syðstu-Grund og var hann vígður [[15. ágúst]]. Jón Adolf Steinólfsson skar krossinn út og hafði [[Ufsakristur|Ufsakrist]] sem fyrirmynd.
Kona Brands var Jórunn Kálfsdóttir Guttormssonar. Kolbeinn ungi lét drepa föður hennar og bróður fyrir það eitt að Kálfur var vinur [[Sighvatur Sturluson|Sighvatar Sturlusonar]] og var það talið til verstu níðingsverka [[Sturlungaöld|Sturlungaaldar]]. Synir þeirra hjóna, Brandur og Þorgeir, voru barnungir þegar faðir þeirra féll.
 
Kona Brands var Jórunn [[Kálfur Guttormsson|Kálfsdóttir Guttormssonar]]. Kolbeinn ungi lét drepa föður hennar og bróður fyrir það eitt að Kálfur var vinur [[Sighvatur Sturluson|Sighvatar Sturlusonar]] og var það talið til verstu níðingsverka [[Sturlungaöld|Sturlungaaldar]]. Synir þeirra hjóna, Brandur og Þorgeir, voru barnungir þegar faðir þeirra féll.
 
{{d|1246}}
[[Flokkur:Sturlungaöld]]
[[Flokkur:Ásbirningar]]