12.798
breytingar
m (robot Bæti við: ca:CircumferènciaBreyti: es:Circunferencia) |
m |
||
'''Hringur''' er [[rúmfræði]]legt [[hugtak]], sem á við [[tvívídd|tvívíðan]], [[stærðfræði]]legan [[ferill (stærðfræði)|feril]], sem er þannig að allir [[punktur|punktar]] hans eru í sömu fjarlægð frá tilteknum punkti, sem kallast [[miðpunktur]] hringsins. Í sumum tilvikum er orðið hringur látið tákna ferilinn og allt svæðið innan hans en betra heiti á því er hringskífa.
Jafna hrings með miðju í punktinum (''h'',''k'') í [[kartesískt hnitakerfi|
:<math>(x-h)^2 + (y-k)^2 = r^2</math>
|