„Borðtennis“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: az:Stolüstü tennis
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Borðtennis varð til í [[Bretland]]i á [[1881–1890|9. áratug]] [[19. öldin|19. aldar]] og var leikinn af bresku yfirstéttinni. Upphaflega var netið röð af bókum sem stillt var upp á miðju borðinu, boltinn efri hlutinn af kampavínstappa og spaðarnir lok af vindlakössum.
 
[[Alþjóðlega borðtennissambandið]] var stofnað [[1926]] til að hafa yfirumsjón með alþjóðlegum mótum. Borðtennis varð [[Ólympíuleikarnir|ólympíugrein]] árið [[1988]]. Á Ólympíuleikunum er keppt í fjórum flokkum: einliðaleik og tvíliðaleikliðakeppni karla og kvenna.
 
{{stubbur|íþrótt}}