„Hallgrímur Scheving“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
m Lagfærði tengil.
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hallgrímur Scheving''' ([[13. júlí]] [[1781]] - [[31. desember]] [[1861]]) var fræðimaður og kennari í [[Bessastaðaskóli|Bessastaðaskóla]], talinn einn mesti menntamaður Íslendinga á sinni tíð. Hann var mikill áhrifavaldur á [[Jónas Hallgrímsson]], [[Konráð Gíslason]] og aðra [[Fjölnismenn]] og átrúnaðargoð þeirra.
 
Hallgrímur var fæddur á [[Grenjaðarstaður|Grenjaðarstað]] í [[Aðaldalur|Aðaldal]], sonur séra Hannesar Scheving Lárussonar og konu hans Snælaugar (Snjálaugar) Hallgrímsdóttur. Hann gekk í [[Hólaskóli|Hólaskóla]] og var í síðasta stúdentahópnum sem útskrifaðist þaðan vorið [[1802]], en síðan var skólinn lagður niður. Hann fór svo til háskólanáms í [[Kaupmannahöfn]], lærði [[málfræði]] og lauk doktorsprófi í [[fornmál]]um. Árið 1810 fór hann að kenna við Bessastaðaskóla og kenndi þar [[latína|latínu]] í 36 ár og svo í fjögur ár eftir að skólinn var fluttur til Reykjavíkur 1846.
Lína 10:
 
== Heimildir ==
 
* {{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3136359|titill=Frá Hallgrími Scheving. Finnbogi Guðmundsson, Árbók Landsbókasafns Íslands,1969.}}
* {{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2213684|titill=Hallgrímur Scheving. Sunnanfari, september 1895.}}