„Levyn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Ný síða: '''Levyn''' ==Lýsing== Myndar glæra eða hvíta glergljáa þunna kristala með sexkantaða útlínum. Stærð í mm. Þekkist best þar sem kristalarnir standa óreglulega á rönd ...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Levyn''' er [[berg]]tegund.
 
== Lýsing ==
Myndar glæra eða hvíta glergljáa þunna kristala með sexkantaða útlínum. Stærð í mm. Þekkist best þar sem kristalarnir standa óreglulega á rönd í holunum. Tvíburarvöxtur algengur.
 
* Kristalgerð: hexagónal
* Harka: 4-4½
* Eðlisþyngd: 2,09-2,16
* Kleyfni: óregluleg
 
== Útbreiðsla ==
Algengt í ólivínbasalti[[ólivínbasalt]]i, þá í kabasít-thomsonít-belti blágrýtisfjallanna. Oft eitt og sér í holum.
 
== Heimild ==
* Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson, (1999,) '''Íslenska Steinabókin,steinabókin''' 2.prentun, ISBN 9979-3-1856-2
 
[[Flokkur:Bergtegundir]]