„Gismondín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Gismondín''' er [[steind]] sem er oftast geislótt og smágerð. [[Efnaformúla]] gismondíns er Ca<sub></sub>Al<sub>2</sub>Si<sub>2</sub>O<sub>8</sub>·4(H<sub>2</sub>O).
 
== Lýsing ==
Gismondín er tært eða hvítt og myndar mattar hálfkúlur eða staka [[kristall|kristala]] eins og tvíodda [[pýramídi|pýramídar]]. Stærð gismondíns er í kringum 0,5 cm.
 
* Kleyfni: mónóklín
* Harka: 4½
* Eðlisþyngd: 2,12-2,28
* Kleyfni: ógreinileg
 
== Útbreiðsla ==
Gismondín er sjaldgæft og finnst aðallega í stórdílóttu [[basalt]]i og [[ólivínbasalt]]i
 
== Heimild ==
* Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson, (1999,) ''Íslenska steinabókin'', 2.prentun, ISBN 9979-3-1856-2
 
{{stubbur|jarðfræði}}