„Geirfugl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: fr:Grand pingouin; kosmetiske ændringer
Lína 18:
| binomial_authority=[[Carolus Linnaeus]] ([[1758]])
}}
'''Geirfugl''' ([[fræðiheiti]]: ''Pinguinus impennis'') er útdauð [[fugl]]ategund af [[álkuætt]]. Geirfuglinn var allt að 70 [[sentimetri|cm]] hár, vóg um 5 [[kíló|kg]] og var ófleygur. Í útliti líktist geirfuglinn nokkuð [[mörgæs|mörgæsum]]um, en er ekki af sömu ætt. Geirfuglinn var góður [[sund (hreyfing)|sundfugl]] og nærðist einkum á [[fiskur|fiski]]. Útbreiðslusvæði geirfuglsins voru [[strönd|strandsvæði]] [[Norður-Atlantshaf]]sins.
 
Geirfuglinn var algengur víða í Norður-Atlantshafinu allt fram á [[16. öld]], en veiði gekk grimmt á stofninn. Lengst lifði geirfuglinn af við [[Ísland]], en síðustu tveir geirfuglarnir voru drepnir í [[Eldey]] [[3. júní]] [[1844]]. Einhverjar sögur fara af því að til geirfugls hafi sést eftir það, einkum á [[Grænland|Grænlandi]]i allt fram á sjötta áratug [[19. öld|19. aldar]], en óvíst er um áreiðanleika þeirra sagna.
 
Framan af var geirfugl veiddur til matar, en þegar fuglinum fór að fækka verulega fóru safnarar og náttúrugripasöfn að borga háar [[gjaldeyrir|fjárhæðir]] fyrir fuglinn og má segja að það hafi verið hinn endanlegi dauðadómur tegundarinnar. Um 80 uppstoppaðir geirfuglar hafa varðveist til dagsins í dag. Einn þeirra má finna á [[Náttúrufræðistofnun Íslands]].
Lína 42:
[[es:Pinguinus impennis]]
[[fi:Isoruokki]]
[[fr:Grand Pingouinpingouin]]
[[fy:Grutte Alk]]
[[he:אלקה גדולה]]
Lína 57:
[[pt:Arau-gigante]]
[[ru:Бескрылая гагарка]]
[[sh:Velika njorka]]
[[simple:Great Auk]]
[[sl:Velika njorka]]
[[sh:Velika njorka]]
[[sv:Garfågel]]
[[ta:பெரிய ஓக்]]