„Majónes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
LaaknorBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: es:Mahonesa
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: es:Mayonesa; kosmetiske ændringer
Lína 1:
[[Mynd:Ingredients maonesa.jpg|thumb|Hráefni í majónes.]]
'''Majónes''' eða '''majonsósa''' er þykk [[sósa]], yfirleitt hvít eða ljósgul á lítinn. Sósan er [[þeyta]] búin til úr olíu, eggjarauðum og ediki eða sítrónusafa með salti. Í Frakklandi er stundum bætt við [[sinnep]]i til bragðbætis, en á Spáni og Menorku er [[ólífuolía| ólífuolíu]] bætt við sósuna en aldrei sinnepi. Hægt er að búa til aðrar sósur úr majonesi, til dæmis [[kokkteilsósa|kokkteilsósu]].
 
Majónes má þeyta með [[hrærivél]], [[blandari|rafmagnsblandara]] eða með [[þeytari| þeytara]] og [[gaffall|gaffli]]. Sósan er gerð með því að þeyta kröftuglega saman olíu og eggjarauður. Ólían og vatn í eggjarauðunum mynda grunn þeytunnar og [[lesitín]] úr eggjarauðunum er [[þeytiefni]] sem gerir blönduna stöðuga. Sé sinnepi bætt við verður sósan bragðsterkari auk þess sem sinnepið inniheldur dálítið lesitín.
 
{{stubbur|matur}}
Lína 17:
[[en:Mayonnaise]]
[[eo:Majonezo]]
[[es:MahonesaMayonesa]]
[[fa:سس مایونز]]
[[fi:Majoneesi]]