„Ólivín“: Munur á milli breytinga

23 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
+fl
m (robot Bæti við: el:Ολιβίνης)
(+fl)
Ólivín [[kristöllun|kristallast]] úr [[bergkvika|kviku]] sem er rík af magnesíum en inniheldur lítið [[kísill|kísilmagn]]. Slík kvika myndar mafískt til útmafískt berg eins og [[gabbró]], [[basalt]], [[peridótít]] og [[dúnít]]. Myndbreyting óhreins [[dólómít]]s og annars [[setberg]]s sem inniheldur mikið af magnesíum og lítið af kísli virðist mynda Mg-ríkt ólivín, eða forsterít. Ólivín, eða afbrigði þess sem til verða við mikinn þrýsting, mynda yfir 50% af efri [[möttull|möttli]] Jarðar sem þýðir að steindin er ein algengasta steind Jarðar að rúmmáli. Ólivín hefur einnig verið greint í [[loftsteinn|loftsteinum]], á [[Mars]] og á [[Tunglið|Tunglinu]].
 
[[Flokkur:Steindir]][[Flokkur:Bergfræði]]
 
[[bn:অলিভিন]]
10.358

breytingar