„Lýsingarorð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: li:Adjectief
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ast:Axetivu; kosmetiske ændringer
Lína 1:
'''Lýsingarorð''' {{skammstsem|lo.}} eru [[fallorð]] sem lýsa fyrirbrigðum, verum eða hlutum; ''góður'' drengur, ''veikur'' maður. Þau beygjast í öllum föllum, [[eintala|eintölu]] og [[fleirtala|fleirtölu]] eins og [[nafnorð]] og þekkjast einkum af annars vegar merkingu sinni og hins vegar stigbreytingunni (''góður, betri, bestur'').
 
Lýsingarorð geta verið í karlkyni, kvenkyni og hvorugkyni. Lýsingarorð þiggja [[fall_fall (málfræði)|fall]], [[tala_tala (málfræði)|tölu]] og [[kyn]] af [[nafnorð]]i sem þau standa með eða vísa til.
 
== Fallbeyging ==
Lína 29:
Lýsingarorð getur þó staðið í nf., et., hk. en á við orð í þgf. og lagar sig því ekki að fallinu sem það á við; t.d. ''barninu er '''illt'''; stúlkunni er '''kalt'''''.
 
== Sjá einnig ==
*[[Tölulýsingarorð]]
 
Lína 45:
[[af:Byvoeglike naamwoord]]
[[als:Adjektiv]]
[[ast:Axetivu]]
[[bg:Прилагателно име]]
[[br:Anv-gwan]]