„Diocletianus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Muninn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Muninn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
Titill = Rómverskur keisari |
image_name = DSC04500i_Istanbul_-_Museo_archeol._-_Diocleziano_(284-205_d.C.)_-_Foto_G._Dall'Orto_28-5-2006.jpg |
valdatími = 284 – 305 <br> ásamtyfir [[Maximianus]]i (285 – 286)<br> með Maximianusi (286 – 305)<br> yfir [[Galerius]]i (293 - 305) |
fæddur = um 244 |
dáinn = um 312 |
Lína 19:
Diocletianus var líklega fæddur í Salona (núverandi [[Solin]] í [[Króatía|Króatíu]]). Fæðingarár hans er óvíst en það var líklega í kringum [[244]]. Hann var upphaflega nefndur Diocles og voru foreldrar hans af lágri stétt, faðir hans var annað hvort skrifari eða frelsaður þræll.
 
Diocles var herforingi í [[Rómverski herinn|rómverska hernum]] undir keisaranum [[Carus]]i og fór með honum, árið [[283]], í herferð gegn SassanídumSasanídum í [[Persía|Persíu]]. Carus lést sama ár, eftir vel hepnaða herferð, er hann varð fyrir eldingu. Synir hans tveir, [[Numerianus]] og [[Carinus]], urðu þá keisarar. Numerianus hafði farið með föður sínum til Persíu en hélt til [[Róm]]ar eftir dauða hans. Á leiðinni fannst Numerianus látinn í vagni sínum og kenndi Diocles þá yfirmanni lífvarðasveitarinnar, Aper, um dauða hans. Herdeildirnar lýstu Diocles þá keisara og tók hann Aper af lífi fyrir framan hermennina. Eftir að hafa verið lýstur keisari tók Diocles sér nafnið Gaius Aurelius Valerius Diocletianus.
 
Carinus var staddur í vesturhluta Rómaveldis þegar Diocletianus var lýstur keisari en hélt austur með sínar herdeildir til þess að mæta honum. Þeir mættust í bardaga í maí [[285]] þar sem Carinus hafði stærri her. Carinus var hinsvegar óvinsæll á meðal hermanna sinna og var í miðjum bardaga drepinn af sínum eigin mönnum.
Lína 33:
Árið [[293]] breyttu Diocletianus og Maximianus stjórnskipulagi Rómaveldis og mynduðu hina svokölluðu [[fjórveldisstjórnin|fjórveldisstjórn]]. Þeir skipuðu þá hvor um sig einn undirkeisara (''caesar'') og því voru nú fjórir keisarar yfir Rómaveldi. Diocletianus útnefndi [[Galerius]], tengdason sinn, sem undirkeisara en Maximianus útnefndi [[Constantius Chlorus]]. Tilgangurinn með þessum breytingum var að tryggja það að þegar keisari (''augustus'') létist eða léti af völdum, myndi undirkeisarinn taka við á friðsamlegan hátt.
 
Á árunum 293 - [[294]] barðist Diocletianus gegn Sarmatíum norðan við Dóná, og á svipuðum slóðum gegn öðrum [[germanir|germönskum þjóðflokkum]] frá [[295]] til [[296]], í bæði skiptin með góðum árangri. Með þessu náði hann að tryggja stöðugleika á landamærum ríkisins við Dóná. [[297]] til [[298]] þurfti Diocletianus að kveða niður uppreisnir tveggja valdaræningja, Domitiusar Domitianusar og Aureliusar Achilleusar, sem báðir höfðu lýst sig keisara í [[Egyptaland]]i, vegna óánægju með breytingar á skattheimtu. Galerius var á árunum 295 - 298 í stríði við SassanídaSasanída sem í upphafi gekk illa en endaði með því að Ctesiphon, höfuðborg SassanídaSasanída, var hertekin í stuttan tíma og árið [[299]] sömdu hann og Diocletianus um frið við Sassanídana með skilmálum sem voru mjög hliðhollir Rómverjum
 
=== Ofsókn gegn kristnum ===