„Heron frá Alexandríu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: zh:希罗
Rudolphous (spjall | framlög)
m Add image from http://tools.wikimedia.de/~emijrp/imagesforbio/
Lína 1:
[[Mynd:Heron.jpeg|thumb|right|Heron frá Alexandríu]]
'''Heron frá Alexandríu''' ([[10]] – [[70]] [[e.Kr.]]) ([[gríska]]: '''Ήρων ο Αλεξανδρεύς''') var [[Grikkland hið forna|forngrískur]] [[stærðfræðingur]] og [[uppfyndingamaður]] og sagður vera einn helsti „tilraunamaðurinn“ í [[fornöld]]. Hann er þekktastur fyrir að hafa fundið upp gufuknúna vél, [[Eimsnælda|eimsnælduna]] (''aeolopile'') og [[vindvél]] sína, sem er nokkurs konar fyrirrennari [[Vindmylla|vindmyllunnar]].