„Piccadilly Circus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Londres - Piccadilly Circus (2).JPG|thumb|280px|Neonljósaskilti í Piccadilly Circus]]
 
'''Piccadilly Circus''' er fræg [[vegamót]] og almenningssvæði í [[West End (London)|West End]] í [[Westminsterborg]] í [[London]], byggt árið 1819 til þess að tengja [[Regent Street]] við stóra verslunargötuna [[Piccadilly]]. Orðið ''circus'', úr [[latína|latínu]] og þýðir ''hring'', er notað til að lýsa svæði sem er mótað í hring. Í dag tengir Piccadilly Circus við [[Shaftesbury Avenue]], [[The Haymarket]], [[Coventry Street]] (og þá [[Leicester Square]]) og Glasshouse Street. Vegamótin eru nærri við aðalverslunar- og skemmtistaðinaskemmtistöðunum í miðju West End svæðisins. Piccadilly Circus hefur stöðu sem mikil umferðarmót sem meinar að það hefur orðið ferðamanna- og fundastaður á eigin spýtur. Það er alltaf mikil umferð í götum um Piccadilly Circus og fótgangendur eru fjölmargir.
 
Piccadilly Circus er þekkt fyrir að vera með stór [[neonljós]]askilti á bygginguna við norðurhlið vegamótanna, [[Shaftesbury]] minnisgosbrunninn og styttu af bogamanni þekkt af flestum sem ''Eros'' (raunverulega ''[[Anteros]]''). Vegamótin eru umkringd af nokkrum byggingum, merkilegustu eru [[London Pavilion]], [[Criterion Theatre]]. [[Piccadilly Circus-neðanjarðarlestarstöð]]in liggur beint fyrir neðan gatnamótin.