„Vékell hamrammi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Vékell hamrammi''' var [[landnámsmaður]] í [[Skagafjörður|Skagafirði]]. Hann nam land á [[Fremribyggð]], ofan frá Gilá (nú Gljúfurá) til Mælifellsár og bjó á [[Mælifelli]]. Raunar er [[Þorviður (landnámsmaður)|Þorviður]] landnámsmaður einnig sagður hafa numið þetta land en það er trúlega misskilningur höfundar [[Landnámabók|Landnámu]]. Vékell fór suður á fjöll í könnunarferð og „kom til hauga þeirra er heita Vékelshaugar; hann skaut milli hauganna og hvarf þaðan aftur“.
 
==Heimildir==
 
* {{vefheimild|url=http://www.snerpa.is/net/snorri/landnama.htm|titill=Landnámabók}}
* {{bókaheimild|höfundur=Ólafur Lárusson|titill=Landnám í Skagafirði|útgefandi=Sögufélag Skagfirðinga|ár=1940}}
 
[[Flokkur:Landnámsmenn á Íslandi]]